Tónleikarnir voru um flest hinir ágætustu. Nokkuð var þar af gamalkunnum verkum, svo sem Máninn speglast í tveimur lindum (einnig þýtt: Máninn speglast í tjörninni) eftir Hua Yanchun og fleira gott sem hér hefur heyrst á tónleikum áður. Mörg verkanna voru frá því um og eftir miðja síðustu öld en þó nokkur ný verk voru flutt.
Það var ánægjulegt að heyra dans Yaomanna flutt hér í fyrsta sinn á tónleikum. Ég hefði kosið að hljómsveitarútsetning verksins hefði verið flutt.
Í hljómsveitinni eru 14 hljóðfæraleikarar og 4 söngvarar. Er þetta sennilega fjölmennasti flokkur tónlistarmanna sem komið hefur hingað frá Kína. Tókst hljómsveitin á við nokkrar hljómsveitarútsetningar sem eru í raun ætlaðar stærri hljómsveitum, en allt gekk þetta vel.
Áheyrendur virtust verða einna hrifnastir af íslensku lögunum, en þau voru Á Sprengisandi eftir Sigvalda Kaldalóns, Litla flugan og Dagný eftir Sigfús Halldórsson. Það átti vel við því að Sigfús var heiðursborgari Kópavogsbæjar sem bráðum hlýtur að breytast í Kópavogsborg. Gunnar Birgisson hlýtur að sjá til þess.
Að lokum: Unnendur kínverskrar tónlistar auk þeirra sem unna góðri tónlist, eru hvattir til að láta ekki þessa tónleika kínversku hljómsveitarinnar fara framhjá sér.
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 319699
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.