Í gær keypti Elín handa mér Yaktrax hálkubúnað og þóttist ég því vel skæddur. Gangstéttin var sæmilega mokuð út að Skerjabraut. Þegar yfir götuna kom voru þar háir snjóhaugar og þurfti ég að leita að færri leið vestur eftir gangstéttinni meðfram Nesveginum. Maður nokkur sá til mín og leiðbeindi mér.
Mér heppnaðist að finna gönguljósin og steðjaði yfir Nesveginn. Hann var marauður. Gangstéttin að Eiðistorginu var ekki auð, samfrosta hálka mestalla leiðina. En við Eiðistorgið sjálft var ágætlega mokað.
Ég komst klakklaust frá þessu og hafði gaman af að fást við þessa erfiðleika. En mikið mættu bæjaryfirvöld hugsa sinn gang og gera gangandi vegfarendum jafnhátt undir höfðu og þeim sem ferðast um akandi.
Ýmsar þjóðsögur eru sagðar um mig og þar á meðal sú að ég eigi hjónaband mitt því að þakka að til mín sást veturinn 1987 þar sem ég klofaðist yfir djúpan skafl. En hálkan og ófærðin sem nú er á götum höfuðborgarsvæðisins er varla þess virði að hætta á annað hjónaband enda get ég vart verið betur giftur en raun ber vitni. Skaparanum sé þökk.
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 319702
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.