Vonanandi kemst nú friður á

Ég var fulltrúi Félags lesblindra á aukafundi á milli aðalfunda hjá Öryrkjabandalaginu þar sem Halldór Sævar Guðbergsson var kjörinn formaður í dag.

Halldór hlaut einróma kosningu eftir að frávísunartillögu um kosninguna hafði verið vísað frá. Það vakti athygli að Geðhjálp sendi ekki fulltrúa á fundinn.

Vonandi skapast nú friður um starf stjórnar Öryrkjabandalagsins og bandalagið getur einbeitt sér óskipt að þeim verkum sem fyrir hendi eru. Niðurlægingartímabili þess er nú væntanlega lokið. Halldóri Sævari guðbergssyni er óskað allra heilla.

Sigur Steinn Másson mætti muna hin fleygu orð: Hinn reiði tapar jafnan.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband