Meginniðurstaða hans er sú að maðurinn hafi fundið upp Guð og kemur það fáum á óvart. Það er athyglisvert að hvar sem mannkynið hefur skotið rótum virðist vera um einhvers konar dýrkun að ræða. Oft hefur dýrkunin miðað að því að efla vald yfirstéttanna og má nefna kirkju mótmælenda, þá sem vér Íslendingar tilheyrum, sem dæmi. Sú kirkjudeild náði fyrstog fremst yfirráðum á Norðurlöndum og norðanverðu Þýskalandi vegna þess að það þjónaði hagsmunum konungsvaldsins að sölsa undir sig eignir klaustra og kirkna og koma skikki á trúmál almennings enda var þá litið svo á að almenningur skyldi vera sömu trúar og þjóðhöfðinginn.
Þannig hefur þetta jafnan verið hér á landi. Íslendingar gerðust kristnir af pólitískum ástæðujm árið 1000 eða eigum við fremur að kalla það viðskiptahagsmuni? Hér á landi voru efnahagsmunirnir svo ríkulegir að ekki kom til verulegra átaka.
Þótt ég sé Halldóri ekki að öllu leyti sammála um framhaldslíf tek ég þó undir flest sem hann segir. Dauðinn, hvað sem hver segir, finst mér forvitnilegt fyrirbæri sem bæði gefur vonir og veldur ótta, allt eftir því hver á heldur. Þess vegna ímynda ég mér að ég óttist ekki dauðann vegna þess að mér finnst að eitthvað bíði handan við skil hans og lífsins. Samt langar mig að lifa lengur.
Flokkur: Trúmál og siðferði | 25.3.2008 | 08:50 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góður pistill, Arnþór. Ég les bloggið þitt alltaf og þú ættir að blogga oftar. Þetta kemst upp í vana með tímanum. Ég hef ekki lesið greinina Halldórs, enda les ég blöðin sjaldan og aldrei vel.
Sæmundur Bjarnason, 25.3.2008 kl. 12:27
Sæll.
Þetta var skemmtileg grein, ég las hana í morgun. Ég vildi koma eftirfarandi að:
Sumir menn sköpuðu Guð og Guði í sinni mynd, en langt í frá allir. Margir eru "trúaðir" á að "Guð" sé einfaldlega eitthvað annað og "meira" en það sem maðurinn er, og svo hefur verið lengi. Ég set þetta allt í gæsalappir því þetta hefur allt saman mjög ólíka merkingu frá þeirri túlkun sem nú er lögð í biblíuna, og frá því hvernig biblían hefur oftast verið túlkuð. Í þessum fræðum er "Guð" ekki persóna, hefur ekki mannlega eiginleika (svo sem fyrirgefandi, elskandi, skapandi osfr.), er einfaldalega eitthvað "æðra" en maður. Maðurinn notar skynsemi sýna, skynfæri og rökhugsun til að komast að niðurstöðu, og þegar það er haft í huga!! er ekki órökrétt að komast að þeirri niðurstöðu að eitthvað "æðra" manninum sé til.
Svo eru enn aðrir sem segja að "Guð" sé falinn í sjálfsþekkingu mannsins, svo sem greinar innan indversku heimspekinnar.
Kveðja.
NýJörð, 25.3.2008 kl. 16:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.