Ylströndin við Seltjörn

Við Hringur og Hlynur, vinur hans, fórum í sjóinn í dag. Þetta var í fyrsta sinn í sumar og reyndar fyrsta sjósund Hlyns sem stóð sig með stakri prýði.

Elín var strandvörður og kvikmyndaði svamlið. Það var talsverð fjara og hvergi mjög djúpt.

Ég viðurkenni að mér varð dálítið kalt. En hressandi var þetta og nærði sálartetrið. Annars líður mér svo vel á vinnustað að það út af fyrir sig er mikil sálarnæring.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband