Sagt verður upp 8 einstaklingum, ekki ráðið í 8 stöður sem losna og fjórar afleysingastöður látnar eiga sig.
Ég vonaði að uppdráttarsýki ríkisútvarpsins væri á enda þegar þjónustusamningurinn var gerður við menntamálaráðuneytið. En það er öðru nær. Og nú bætist við aukinn fjármagnskostnaður vegna lægra gengis krónunnar.
Ríkisútvarpið er merk menningarstofnun sem hefur verið rekin með ólíkindum undanfarna áratugi. Í raun er nokkur hluti dagskrárgerðar byggður á ölmusum stofnunarinnar. Góðgjarnt fólk hefur annaðhvort gefið henni dagskrárefni eða vinnur á svo slæmum kjörum að iðulega þarf það að borga með sér. gæti ég talið upp nokkur dæmi. En alkunna er að flest lausráðið fólk hefur starfað hjá stofnuninni (fyrirgefið, fyrirtækinu) vegna þess að því þykir vænt um útvarpið og þykist kunna sæmilega vel til verka.
Nú hlýtur að verða fylgst með því hverjir verða látnir fjúka. Verða það dagskrárgerðarmenn eða millistjórnendur?
Gengur útvarpsstjóri fram fyrir skjöldu með góðu fordæmi og afsalar sér hluta launa sinna?
Mér þykir vænt um ríkisútvarpið hvort sem það er ohf eða opinber stofnun og vil hag þess sem bestan. Vill nú ekki Sjálfstæðisflokkurinn efla það í stað þess að halda því í viðjum yfirvofandi frjálshyggju?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 1.7.2008 | 09:40 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.