Svokallaðir heitir reitir eru vinsælir. Nú er orðið heitt á Austurvelli og bráðum verður heitt á öllu Seltjarnarnesi.
Að undanförnu hefur ýmsa langað út í sólskinið með fartölvuna sína. Sumir hafa jafnvel reynt það.
Þá hefur komið upp sá vandi að fólk sér ekki á skjáinn fyrir sólinni.
Menn hafa gerst svo djarfir að spyrja mig um lausn þessa vanda og þykir mér vissulega vænt um traustið sem fólk ber til mín. É
Ég las einhverju sinni að til væru eins konar skjágleraugu sem fólk gæti sett á sig. Sé svo, er mér spurn hvort þau fáist hér á landi. Þar með væri sólskinstölvuvandinn leystur.
Flokkur: Tölvur og tækni | 17.7.2008 | 15:44 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Frábær pæling. Kíkti á google og rakst á þetta:
http://www.halfbakery.com/idea/Laptop_20Sunglasses
Ekki spurning að ég ætla að prófa þetta sem fyrst!
Ari Eldjárn (IP-tala skráð) 17.7.2008 kl. 17:55
Fyrir þá sem eru akandi um á Apple Mac tölvum er hægt að benda á að það er hægt að gera skjáinn innhverfann (invert screen) en þá verður all sem er svart hvítt og svo öfugt. Svona eins og "negative" filmur úr myndvélum. Þetta fær maður með því að ýta á eftirfarandi takka samtímis: ctrl+alt+epli+8 og svo aftur til að skermur verði venjulegur á ný.
Ég er næstum viss um að þetta er einnig til á Windows og Linux ökutækjum, en kann það bara ekki á þessa takka þar.
Bestu kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 17.7.2008 kl. 22:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.