Ég hef áður skrifað um kvótakerfi og þær ógöngur sem Íslendingar hafa komið sér í vegna frjálslegrar túlkunar á ráðstöfun auðlindar þjóðarinnar. Tilraun síðustu ríkisstjórnar til þess að breyta stjórnarskránni á síðustu stundu fyrir kosningar var dæmd til að mistakast og afhjúpaði með heldur aumlegum hætti hverjir hagsmunirnir eru í sjávarútveginum.
Nú er svo fyrir nokkrum Íslendingum komið að þeir standa ekki undir erlendum lánum sem þeir tóku til að kaupa kvóta. Þorskskammturinn var minnkaður í fyrra og nú hefur gengið fallið.
Gaman væri að spyrja:
Hver greiddi upphaflega fyrir þann kvóta sem seldur var?
Hvenær og hvernig var kvótinn, sem sumir fengu sér að kostnaðarlausu, verðlagður?
Hvað ætla stjórnvöld að gera til þess að tryggja sameign þjóðarinnar á auðlindinni sem þjóðin á?
Hvernig á nýliðun í sjávarútvegi að vera háttað?
Spyr sá sem ekki veit.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 23.7.2008 | 08:05 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.