Þann 20. ágúst 1968 fórum við Gísli með móður okkar frá Vestmannaeyjum í hringferð með Esju gömlu. Austan bræla var og þungbúið. Skipið steypti stömpum og urðum við öll sjóveik.
Morguninn eftir, þegar skipið sigldi inn á Stöðvarfjörð, skreiddumst við upp í matsal að fá okkur morgunverð. Innrásin í Tékkóslóvakíu var fyrsta frétt Ríkisútvarpsins.
Í landsprófi spjölluðum við talsvert um það sem átti sér stað þar eystra um veturinn og fylgdumst spennt með umbótatilraununum á meðan vorið í Prag gekk í garð. Þær voru kæfðar og vonbrigðin urðu mikil.
Þarna sýndu Sovétríkin grímulausa hörku og miskunnarleysi eins og flest stórveldi gera gagnvart smáum nágrönnum og leppríkjum. Allir mótmæltu, jafnt vinstri sem hægrimenn.
Síðar brá svo við að Rússar héldu inn í Afghanistan og frömdu þar mikil hermdarverk. Um svipað leyti tóku Bandaríkjamenn til í sínum bakgarði og réðust inn í snáríki Mið-Ameríku. Því mótmæltu vinstrisinnar en minntust ekki einu orði á framferði rússa í Afghanistan.
Ég lærði eitt af þessu: aldrei skaltu treysta erlendu stórveldi. Ég lærði líka að fæst smáríki komast upp með neinn moreyk.
Þetta skulu Íslendingar vita og muna að stórveldin auðmýkja þá mest sem treysta þeim best.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 21.8.2008 | 21:14 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 319702
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.