Við hjónin héldum á Óðinstorg og vorum viðstödd ávarp nýja borgarstjórans sem boðaði frið og óvænt bandalög um hvers kyns hluti enda voru fyrrverandi borgarstjórar nærri.
Þá flutti Þórarinn Eldjárn, skáld, kvæði sitt um menningarnótt þar sem hann henti gaman að nafninu. Næturnar væru nafnlausar en dagarnir ekki. Hvers vegna ætli menn ríghaldi í þetta heimskulega nafn? Ég veit ekki betur en menningarnóttin hafi byrjað þegar löngu fyrir hádegi.
Við leituðum að leiktækjum handa Birgi litla Þór og fundum róluvöll á Lindargötunni. Þar vorum við í friði og ró og heyrðum vart í nokkru nema regninu.
Þaðan héldum við í Hallgrímskirkju og vorum viðstödd þegar biskup Íslands, herra Karl Sigurbjörnsson, afhenti Liljuna, tónlistarverðlaun þjóðkirkjunnar í fyrsta sinn. Þau hlutu Haukur Guðlaugsson, Marteinn Hunger Friðriksson og Jón Stefánsson. Eru þeim fluttar alúðar hamingjuóskir.
Þessu bloggi fylgir gleðiklappið í kirkjunni þegar ljóst var hverjir hlytu verðlaunin.
Flokkur: Menning og listir | 23.8.2008 | 17:49 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.