Í greininni er sagt að sögusagnir séu um að framleiddur hafi verið ís eða ísblanda á Korpúlfsstaðabúinu sem seld hafi verið í verslanir í Reykjavík og var þetta haft eftir ónefndum heimildarmanni. Leiða má líkur að því að þetta geti verið rétt enda voru danskir mjólkurfræðingar ráðgjafar um uppsetningu mjólkurframleiðslunnar og höfðu umsjón með framliðslu búsins, en ísgerð þróaðist einmitt í kringum mjólkuriðnaðinn í Danmörrku og fleiri löndum.
Í ágætri bók Birgis Sigurðssonar um Korpúlfsstaði sem kom út árið 1994, er greint frá tækjakosti mjólkurbúsins, m.a. á bls. 108-109. Í bókinni er sérstaklega getið um tæki til ískremgerðar en jafnframt sagt að ekki sé vitað til þess að það hafi nokkru sinni verið framleitt á Korpúlsstaðabúinu.
Það væri full ástæða til þess að einhver legðist í frekari rannsóknir á sögu íssins hér á landi og græfi upp heimildir um mjólkur- eða rjómaís á fyrri tíð. Ís er orðinn óaðskiljanlegur hluti íslenskrar matarmenningar og á það einkar vel við enda búum vér á Íslandi, erum Íslendingar og ísætur.
Flokkur: Vísindi og fræði | 24.8.2008 | 19:45 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.