Í morgun var viðtal við Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, borgarstjóra. Spyrjendur voru þau Anna Kristín Jonsdóttir og Kristján Sigurjónsson, þrautreyndir útvarpsmenn.Ekki stóð á svörum hjá Hönnu Birnu. Við lá að þetta væri eins og æft samtal, svo greiðlega gekk það. Borgarstjórinn er greinilega bæði orkuríkur og fljóthuga.
Í gær heyrði ég orðið vélbyssukjaftur. Það voru tveir vélbyssukjaftar í þessu samtali í morgun.
Hanna Birna talaði svo hratt að móttökustöðvar heilans í mér áttu fullt í fangi að grípa það sem hún sagði.
Kristján Sigurjónsson talaði þó enn hraðar, bæði þegar hann spurði og kvaddi. Bæði yrðu þau mun áheyrilegri ef þau hægðu örlítið á sér. Anna Kristín var einhvers staðar mitt á milli.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 26.8.2008 | 08:08 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 319778
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eina leiðin til að forðast framígrípingar (sérgrein fréttamanna sem vilja ekki fá greinargóð svör við spurningum sínum) er að tala svo hátt og hratt að þeir komist ekki að fyrr en viðmælandinn (Hanna Birna í þessu tilfelli) hefur lokið við að spyrja síðustu spurningar.
Þetta á að vísu ekki við hjá Helga Seljan í Kastljósinu sem talar í kross, hvort sem viðmælandinn er í gangi eða ekki.
Uppreisnarseggurinn@gmail.com (IP-tala skráð) 26.8.2008 kl. 15:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.