Mér finnst Sara ekki hafa skemmtilegan málróm en hlýt að viðurkenna að hún flutti klókindalega ræðu. Þar hrósaði hún m.a. Hillary Clinton fyrir einbeitta baráttu sína enda segir sagan að sumir stuðningsmenn hennar ætli að snúa sér frá demókrötum til repúblikana.
Þetta fer að verða skemmtilegt. Jón fær sér unga konu eða tiltölulega unga sem sögð er vera heiðarleg og frjálslynd. Ætli hún kunni að vinna styrjaldir? Eins og við vitum kann Jón að tapa þeim.Sara er dreki og það er gæfumerki.
Barack burðast hins vegar með gamalreyndan stjórnmálamann sem einhver sagði um daginn að líktist um of haukunum sem nú ráða ríkjum í Hvíta húsinu.
Ekki ætla ég að spá um úrslitin, enda skortir mig næga þekkingu til þess.
Hver er Sarah Palin? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 29.8.2008 | 21:50 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 319747
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En? Málrómurinn segir það sem segja þarf.
Hvorn vilt þú, sem forseta bananaríkisins U.S.A., Obama eða McCain?
Ég segi strákinn með fersku hugmyndirnar.
Kveðja frá Selfossi.
Davíð Kristjánsson (IP-tala skráð) 30.8.2008 kl. 03:32
Er Sara orðin frjálslynd á Íslandi. Hér vestra er henni hælt fyrir íhaldssemi einkum á þeimsviðum þar sem Jón bóndi hefur verið frjálslyndur. Þannit er hún áhugamaur um vopnaburð og styður svartasta afturhaldið í Félagi skotvopnaeigenda, þeirra sem halda því fram að byssur drepi ekki heldur fólk. Hún er á móti fóstureyðingum, annað dæmi um íhaldssemi hér vestra. Hér þætti það saga til næsta bæjar að kalla hana frjálslynda en hún kann að vera sjálfstæð og fer ekki troðnar slóðir í eigin flokki fremur en Jón karlinEr Sara orðin frjálslynd á Íslandi. Hér vestra er henni hælt fyrir íhaldssemi einkum á þeims viðum þar sem Jón bóndi hefur þótt frjálslyndur. Þannig er hún áhugamaur um vopnaburð og styður svartasta afturhaldið í Félagi skotvopnaeigenda, þeirra sem halda því fram að byssur drepi ekki heldur fólk. Hún er á móti fóstureyðingum, annað dæmi um íhaldssemi hér vestra. Hér þætti það saga til næsta bæjar að kalla hana frjálslynda en hún kann að vera sjálfstæð og fer ekki troðnar slóðir í eigin flokki fremur en Jón karlinn. Hún er einkum talin höfða til þeirra sem vilja fá að kaupa og selja skotvopn, berjast gegn fóstureyðingum og þeirra sem eru svo guðhræddir að það eitt skipti máli að menn segist vera fæddir að nýju. Þessi hópur er kjarni afturhaldsins í íhaldsflokknum og hefur komið syni fyrrum forseta Bandaríkjanna í Hvítahúsið í tvígang.
Emil (IP-tala skráð) 30.8.2008 kl. 17:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.