Í samfélagi þar sem flest er skráð um okkur þarf að gæta mikillar varúðar gagnvart því hverjir hafi yfirsýn yfir málefni og fjárreiður fólks. Eðlilegt væri að starfsmenn stofnana og fyrirtækja gætu ekki hnýstst í einkamál ættingja sinna og með nútíma tölvutækni hlýtur að vera hægt að koma slíku í kring. Þannig ættu starfsmenn Tryggingastofnunar ríkisins ekki að geta skoðað greiðslur til foreldra sina og systkina og makar ættu einnig að vera undanþegnir nema um það lægi fyrir sérstakt samkomulag.
Þegar starfsmaður fjármálastofnunar beitir slíku ofbeldi sem lýst er í greininni hlýtur að þurfa að kvarta undan honum. Jafnframt hljóta stjórnendur fjármálafyrirtækja og annarra stofnana sem sýsla með viðkvæmar upplýsingar um fólk að grípa til ráðstafana til þess að hamla því að slíkt gerist.
Brot mannsins er vítavert. Það er eða ætti að vera refsivert. Það er einnig fyrirlitlegt, smánarlegt og lítilmannlegt.
Konan losnar aldrei undan ofbeldi hans nema hún kvarti og greini frá því hver maðurinn er.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 30.8.2008 | 11:05 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 319697
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er nú svo grænn að ég hélt að þjónustufulltrúar gætu ekki séð inná reikninginn manns nema hafa 4ra stafa leyninúmerið.
Ef ekki þá skil ég ekki til hvers maður þarf að gefa þetta númer upp í banka eftir að hafa sýnt vegabréf eða ökuskýrteini.
Bankarnir ættu þá kannski að fara að athuga með að læsa starfsmenn sína frá upplýsingum um viðskiptavini án þessa númers enda ekki heilbrigt að hundruðir starfsmanna hafi beinann aðgang að stöðu allra viðskiptavina bankanna.
Vilberg Helgason, 30.8.2008 kl. 13:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.