Fyrst held ég að ég hafi hitt Jóhönnu fyrir tæpum 30 árum þegar ég kom með fréttatilkynningu niður á Morgunblað. Um það leyti var minnst Mustava Kemals Ataturks og vissi einhver blaðamaðurinn ekki hver hann var. Jóhanna undraðist nokkuð fáfræði þessa unga fólks en gerði það með svo góðlegum hætti að engum særindum olli.
Undanfarin ár hefur Jóhanna kynnt sér hagi kvenna í íslömskum löndum og skrifað fjölda greina þar sem hún lýsir ýmsu sem hefur borið fyrir augu og eyru hennar við Miðjarðarhafið austanvert. Og um helgina safnaði hún rúmlega 20 milljónum til þess að aðstoða fátæk börn í Sanaa.
Margvísleg vandamál steðja að í Jemen og Sanaa er þar ekki undanskilin. Ef ég man rétt þá ríkir þar mikill vatnsskortur því að grunnvatnið er á þrotum og sumir telja að þessi borg, sem einhverjir telja þá elstu í heimi, eigi nú ekki mörg ár eftir, leiðarlokin nálgist óðfluga.
Jóhanna situr ekki með hendur í skauti. Mætti hún verða mönnum eins og mér, sem láta allt of lítið gott af sér leiða, góð fyrirmynd til betra lífs. Til hamingju með árangurinn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 1.9.2008 | 08:59 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 319758
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Arnþór minn. Alltaf gaman að lesa pistlana þína. Með beztu kveðju.
Bumba, 1.9.2008 kl. 11:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.