Elísabet fylgdist með nokkrum börnum sem leituðuðu á vit ævintýra úti í Gróttu undir leiðsögn þeira Óskar Vilhjálmsdottur og Margrétar H. Blöndal. Efnistök hennar voru skemmtileg og hljóðumhverfið sannfærandi. Hreyfing barnanna naut sín vel enda voru þau á sífelldu iði eins og börnum er einum lagið.
Það lá við að hljóðhimnurnar dyttu úr mér þegar ég heyrði blessuð börhnin syngja lagið Fréttaauka við ljóð Ása í Bæ. Af frásögninni mátti skilja að einhvern tíma hefði verið sýndur við lagið leikþáttur eða dans þar sem efni ljóðsins var leikið. Það væri gaman að heyra meira um þetta. Þá sagði lítil hnáta, Vaka að nafni, frá því að lagi hefði einu sinni verið bannað vegna þess að það væri svo sorglegt. Þetta er einhver þjóðsaga. Það hefur aldrei verið bannað.
Lagið Fréttaauki hefur ekki komið út á hljómplötu árum saman í poppútsetningu. Árni Johnsen söng það síðast, en eitthvað mistókst honum millikaflinn. Popphljómsveit hefur hins vegar ekki flutt það í bráðum 30 ár.
Af söng barnanna að dæma virðist A-kafli lagsins vera tekinn að breytast, en hálftónana í lok hans ræður fólk yfirleitt ekki við. Merkir það víst að lagið sé orðið almenningseign.
Vilji einhver popptónlistarmaður gefa það út er honum það velkomið. Mælist ég þó til þess að farið verði rétt með laglínuna.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkur: Menning og listir | 13.9.2008 | 18:05 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.