Nýr skyrdrykkur

Morgunblaðið greinir frá því í dag að nýr skyrdrykkur frá MS á Akureyri sé kominn á markaðinn. Hvorki eru í honum sætuefni né er bætti við hann sykri. Í staðinn er safi úr mexíkóskum kaktusi.

Mjólkursamsalan hefur smám saman verið að fikra sig í áttina að afurðum með minni sykri enda er með ólíkindum hve margar afurðir eru sætar. Skyrdrykkirnir hafa svo sannarlega slegið í gegn og hlakka ég til að þamba þennan nýja drykk.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Björn

Ertu þá að meina 100% Agave?

Guðmundur Björn, 18.9.2008 kl. 19:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband