Minningar ˙r MR

Hinn 27. september 1968 ver­ur mÚr lengi minnisstŠ­ur. Ůann dag var Menntaskˇlinn Ý ReykjavÝk settur og hˇfum vi­ tvÝburarnir ■ß nßm vi­ ■essa merku menntastofnun.

Vi­ h÷f­um loki­ landsprˇfi ■ß um vori­ og vorum af einhverjum ßstŠ­um ßkve­nir Ý a­ stunda nßm vi­ MR. Fa­ir okkar, Helgi Benediktsson, haf­i samband vi­ Einar Magn˙sson, rektor, og tˇkst me­ ■eim gˇ­ vinßtta, svo gˇ­ reyndar a­ Einar hringdi til hans eitt sinn heitvondur vegna ■ess a­ ungur piltur frß Vestmannaeyjum haf­i skrifa­ honum og tjß­ honum a­ hann gŠti ■vÝ mi­ur ekki hafi­ nßm vi­ MR s÷kum fßtŠktar. Sag­ist pabbi undrast ■etta mj÷g, ■egar hann heyr­i hver pilturinn var, ■vÝ a­ hann vissi ekki betur en hann hef­i skrß­ sig Ý annan skˇla. Var­ Einar ■ß Šfur og sag­ist hafa fari­ Ý menntamßlarß­uneyti­ og fari­ mikinn yfir ■vÝ a­ ekki skyldu vera til ˙rrŠ­i til a­ styrkja fßtŠka nßmsmenn utan af landi.

Einar Magn˙sson velti ■vÝ fyrir sÚr hvort hag okkar vŠri e.t.v. betur borgi­ Ý Menntaskˇlanum v. HamrahlÝ­ og bau­st til a­ hafa samband vi­ Gu­mund Arnlaugsson, rektor. En ˙r var­ a­ vi­ v÷ldum MR og sßtum ■ar vi­ okkar keip.

Einar var rektor fyrri tv÷ ßr okkar Ý skˇlanum en sÝ­an tˇk Gu­ni Gu­mundsson vi­. Var samband okkar vi­ ■ß rektorana jafnan gott og Einar reyndist okkur sannast sagna hinn mesti haukur Ý horni.

Ůa­ olli okkur talsver­um vandrŠ­um a­ kennarar ßttu erfitt me­ a­ ßkve­a ■ß nßmsskrß sem fari­ skyldi eftir um veturinn. Var ■etta mj÷g bagalegt ■vÝ a­ skrifa ■urfti ■a­ allt ß blindraletur e­a lesa inn ß segulband. Ůß var einungis einn blindrakennari starfandi hÚr ß landi, Einar Halldˇrsson. Tˇk hann a­ sÚr a­ skrifa ■a­ sem skrifa ■urfti af sÚrhŠf­u nßmsefni, en Úg sß um ■a­ sem vinna mßtti af segulb÷ndum. Ůegar skˇlinn hˇfst um hausti­ kom Ý ljˇs a­ vi­ einar h÷f­um unni­ sumt fyrir gřg og mß nŠrri geta hver ˇ■Šgindi ■a­ haf­i Ý f÷r me­ sÚr. En gott fˇlk brßst vi­ og las sumt af ■vÝ inn ß segulband. MÚr er enn minnisstŠ­ur fundur Ý FramtÝ­inni, mßlfundafÚlagi MR, ■ar sem ■essi mßl bar ß gˇma. Kom til snarpra or­askipta milli okkar tvÝburanna og nemenda annars vegar og einhverra kennara hins vegar sem hreinlega skildu ekki um hva­ mßli­ snerist. En upp ˙r ■vÝ fŠr­ust hlutir heldur til betri vegar.

Vi­ brŠ­ur ur­um fyrir miklu ßfalli Ý nˇvember ■ß um hausti­ ■egar Einar Halldˇrsson lÚst. Enn brßst gott fˇlk vi­ og kom okkur til a­sto­ar. KristÝn Jˇnsdˇttir, eiginkona Bj÷rns Sigf˙ssonar, hßskˇlabˇkavar­ar, haf­i skrifa­ nßmsefni handa blindu fˇlki 20 ßrum ß­ur og rifja­i n˙ upp kunnßttu sÝna. Skrifa­i h˙n ■ß ■řsku sem vi­ ■urftum ß a­ halda ß me­an ß menntaskˇlanßmi stˇ­.

sumari­ 1969 var keypt hinga­ til lands IBM-rafmagnsritvÚl me­ blindraletursst÷fum Ý sta­ venjulegra bˇkastafa. Var henni breytt fyrir Ýslenskt blindraletur. Tˇk Helga Eysteinsdˇttir, n˙verandi forma­ur BlindravinafÚlags ═slands, a­ sÚr a­ skrifa nßmsefni me­ vÚlinni. Tˇkst ■a­ ˇtr˙lega vel. Skrifa­i h˙n eftir ■a­ mestallt efni sem vi­ ■urftum: fr÷nsku, latÝnu, ensku a­ mestu leyti, stŠr­frŠ­i o.s.frv. Var Helga ˇtr˙lega afkastamikil enda skrifa menn mun hra­ar me­ rafmagnsritvÚl en gamaldags blindraletursritvÚl sem haf­i lÝti­ breyst frß ■vÝ ß 4. ßratugnum. KristÝn hÚlt ßfram a­ skrifa ■řskuna og Jolee Crane ensku. RÚtt er a­ geta ■ess a­ Bj÷rn Sigf˙sson, eiginma­ur hennar, las einnig grÝ­arlega miki­ fyrir okkur auk systur okkar og mßgs.

Ůetta var Ý fyrsta sinn sem blindir e­a verulega sjˇnskertir nemendur hˇfu nßm ß menntaskˇlastigi hÚr ß landi. Kennarar vi­ MR brug­ust afar vel vi­ og vildu Ý raun allt fyrir okkur gera. Held Úg, ■egar horft er aftur til ■essara ßra, a­ vi­ h÷fum Ý raun ■egi­ miklu minni a­sto­ en ßstŠ­a var til.

Allt blessa­ist ■etta og vi­ lukum st˙dentsprˇfi fjˇrum ßrum sÝ­ar ßsamt jafn÷ldrum okkar.

Ë■arflega oft heyr­i Úg okkur brŠ­rum hrˇsa­ ß ■essum tÝmum fyrir eitthva­ sem okkur ■ˇtti ˇ■arft og einatt ollu vi­horf og a­dßun okkur ˇ■Šgindum. Ůa­ gladdi mig ■vÝ mj÷g ■egar gamall heimilisvinur, Oddtsteinn Fri­riksson, sag­ist oft hafa heyrt fˇlk dßst a­ ■vÝ hvernig Úg fŠri a­. “En seg­u mÚr eitt, Arn■ˇr minn. Er ■etta nokku­ erfi­ara hjß ■Úr en ÷­rum?”

Svara­i Úg ■vÝ til a­ hann hef­i svo sannarlega hitt naglann ß h÷fu­i­.

┴ ■essum 40 ßrum sem li­in eru hefur heimurinn teki­ stakkaskiptum. T÷lvur eru komnar til s÷gunnar sem leysa margan vanda en ■ˇ ekki allan. Blindrabˇkasafn ═slands er or­in ÷flug Nßmsgagnastofnun og allur stu­ningur meiri en ß­ur.

Vi­horfin hafa einnig breyst. ١ finnst mÚr rÝkja ˇtr˙lega mikil van■ekking ß raunverulegri getu blindra. Van■ekkingin veldur og ■vÝ a­ f÷tlun fˇlks er aukin me­ řmsum a­ger­um sem framdar eru Ý hugsunarleysi og valda ■vÝ a­ hindranir eru lag­ar Ý g÷tu ■eirra sem eru fatla­ir. Skortir mj÷g ß a­ ß ■eim mßlum sÚ teki­ Ý Ýslenskri l÷ggj÷f.

╔g lÝt til ■essara ßra Ý MR me­ mikilli ßnŠgju og ■akklŠti fyrir samskipti vi­ skˇlafÚlaga og kennara.


ź SÝ­asta fŠrsla | NŠsta fŠrsla

BŠta vi­ athugasemd

Ekki er lengur hŠgt a­ skrifa athugasemdir vi­ fŠrsluna, ■ar sem tÝmam÷rk ß athugasemdir eru li­in.

Innskrßning

Ath. Vinsamlegast kveiki­ ß Javascript til a­ hefja innskrßningu.

Haf­u samband