Íslandsbanki var stofnaður árið 1904 með erlendu hlutafé og jók hann mjög framboð lánsfjár hér á landi. Starfsemi hans var löngum þyrnir í augum íslenskra þjóðernissinna og bankastjóra Landsbankans sem töldu hann danskan og mæltu honum ýmislegt til foráttu.
Í aðdraganda kreppunnar miklu hér á landi haustið 1929 kom upp svipuð staða og nú, að Íslandsbanki fékk ekki lausafé að láni. Ein ástæðan er mér tjáð að hafi verið sú að íslenska ríkið gat hvorki né vildiganga í ábyrgð fyrir bankann. Landsbankinn var þá einnig seðlabanki en var um leið viðskiptabanki og þar á bæ hörmuðu menn lítt afdrif Íslandsbanka.
Mér hefur einnig verið sagt að kreppan hafi varað mun lnengur hér á landi en annars staðar vegna þess að það skorti mjög lánsfé handa atvinnuvegunum.
Nú hef ég ásamt öðrum Íslendingum komið Glitni til hjálpar og eignast 240.000 kr a.m.k. í bankanum á núverandi gengi. Þessir atburðir sýna svo að ekki verður um villst hvað 600 milljón Evrur eru í raun lítið fé. Hvað gerist ef Kaupþing og jafnvel Landsbankinn lenda í svipuðum hremmingum?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 29.9.2008 | 10:24 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll.
Mig sárlega vantar lausafé. Get ég farið og selt minn hlut ?
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 29.9.2008 kl. 13:13
Minn hlutur mundi gera heilmikið fyrir mig. Gæti ég selt minn?
Sigrún Jóna (IP-tala skráð) 29.9.2008 kl. 18:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.