Sumarið 1970 var mér boðið starf sölumanns hjá Ásbirni Ólafssyni og gekk það vonum framar. Þá var erfitt efnahagsástand og margir kaupmenn urðu gjaldþrota.
Dag nokkurn hringdi kaupmaður norðan úr landi. Þorsteinn Már er líka Norðlendingur. Pantaði kaupmaður þessi meira af vörum en ég átti að venjast og varð ég, 18 ára unglingurinn, stórhrifinn af því að hann vildi eiga þessi viðskipti við mig.
Þegar pöntunin hafði verið tekin til á lagernum og barst upp á skrifstofu urðu viðbrögðin snögg. Haft var samband við mig og mér tjáð að þegar smáverslanir gerðu svona gríðarlegar pantanir væri eitthvað að. Þessi kaupmaður skuldaði nú þegar hjá fyrirtækinu og ástæða pöntunarinnar væri greinilega sú að hann ætlaði að tryggja sig þegar til nauðarsamninga kæmi.
Bréf stjórnar Glitnis til Fjármálaeftirlitsins virðist mér sama eðlis. Það átti að láta ríkið greiða hlutaféð inn í bankann áður en sannleikurinn kæmi í ljós.
Þessi vinnubrögð eru ekki til fyrirmyndar. Og Fjármálaeftirlitið brást hart við.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 8.10.2008 | 08:59 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 319774
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.