Og nú virðast ýmsir stjórnmálamenn, sem aðhyllast frjálshyggju eða gerðu það, vilja afnema allar leikreglur um umhverfismat. Ál og ekkert annað en Ál! Menn vilja stækka álverið í Straumsvík og jafnvel endurtaka atkvæðagreiðsluna í Hafnarfirði, hverfa algerlega frá umhverfismati væntanlegs álvers á Bakka o.s.frv.
Íslenskar orkulindir eru ekki ótakmarkaðar og greinilegt er að gæta þarf varúðar við virkjun og nýtingu þeirra. Það sýnir m.a. mengunin frá Hellisheiðarvirkjun. Nú skiptir meira máli en nokkru sinni fyrr að Íslendingar doki við og velti fyrir sér hvort þeir eigi ekki að fjárfesta í öðru en áliðnaði. Þá ríður á miklu að menn beri virðingu fyrir þeim sjónarmiðum sem fengið hafa að þróast á undanförnu árum og taka mið af umhverfisþáttum. Slaki menn á í þessum efnum verður haldið áfram á sömu braut.
Þótt syrti í álinn um sinn mega eyðingaröfl afturhaldsins ekki ná yfirhöndinni í íslensku samfélagi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 14.10.2008 | 07:59 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég þekki nú ekki þessa sögu um starfsstjórn, en það er ljóst að utanaðkomandi aðstoð er mjög nauðsynleg. Annað hvort eftirlit, framkæmda af óháðum erlendum aðila, með stjórnmálamönnum og bönkunum, eða sú leið sem þú talar um, starfsstjórn, sem mér sýnist í fljótu bragði að gæti endurnýjað trú erlendra aðila, og kannski ekki síst íslendinga, á að hægt sé að vinna sig út úr vandanum. Maður sér það á bloggi og heyrir á flestum, að trúin á lausn, með þessa ríkisstjórn, er nánast engin
Þórhallur, 14.10.2008 kl. 12:55
Pólitíkusarnir okkar eru bara lið sem vinnur við að tala. Og setja álögur.
Nú er kominn tími til að gera eitthvað. Leggja til dæmis hálendisveg, eða bora göng undir flestar heiðar. Og kannski framleiða eitthvað úr þessu áli.
Ég held að 3 heimstyrrjöldin sé á næsta leiti, svo ég mæli með stýriflaugum.
Ásgrímur Hartmannsson, 14.10.2008 kl. 15:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.