Sinfónían fer ekki til Japans

Óhætt er að segja að orðstír Íslendinga fari nú víða. Ég hafði velt því fyrir mér hvort Sinfónían færi til Japans og hugsaði sem svo að Japanar hlytu að borga brúsann. Hætti ég þá að hafa áhyggjur.

Hitt væri verra ef skertur orðstír okkar ylli því að fleiri hremmingar byðu Íslendinga sem flestir eru saklausir af því sem gerst hefur.

Sú krafa gerist nú æ háværari í samfélaginu að eignir íslenskra stóreignamanna verði gerðar upptækar. Þar á meðal nefndi fjárfestir nokkur Bjarna Ármannsson, Jón Ásgeir Jóhannesson og Hannes Smárason.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband