Þessi skýrsla mun fyrst hafa litið dagsins ljós í apríl en síðan var hún kynnt völdum mönnum af ýmsum sviðum samfélagsins 11. júlí síðastliðinn, tveimur dögum áður en mér var sagt efnislega frá innihaldi hennar. Að vísu var sú frásögn ekki mjög ítarleg en þó nógu nákvæm til þess að ég vissi að erlendar lánastofnanir neituðu að taka eignasöfn íslenskra banka og stórfyrirtækja gild og það voru fréttir í sjálfu sér.
Mönnum þótti ástæða til að stinga skýrslunni undir stól því að hagkerfi þyldi ekki sannleikann.
Ég skil nú betur viðbrögð ýmissa viðmælenda minna um erfiðleikana sem væru framundan í ljósi þess að þeir hljóta að hafa vitað af þessari skýrslu. Hvað hefði gerst ef efni hennar hefði verið opinberað?
Það er engu líkara en sumir stjórnmálamenn hafi ekki vitað af efni hennar miðað við þau svör sem þeir veittu þegar stjórnarandstaðan kallaði eftir því að þing kæmi saman í ágúst.
Vafalaust hefði víðtækt samráð gefið mönnum betri umþóttunarfrest til þess að bregðast við aðsteðjandi vanda.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 15.10.2008 | 14:22 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 319767
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.