Auðvitað er rétt og skylt að samtök fatlaðra álykt um eigin mál. Þau geta hins vegar ekki skirrst við að taka þátt í þjóðfélagsumræðunni. Rætt er um að samtök aldraðra hafi fjallað um áhrif kreppunnar. Ekkert því um líkt heyrist frá samtökum fatlaðra. Það er eins og þau séu gersamlega áhugalaus um þennan vanda. Þá heyrist ekkert um hvernig fjárreiðum Öryrkjabandalagsins og hússjóðs þess hafi reitt af í þeim ósköpum sem dunið hafa yfir íslenskar fjármálastofnanir. ´'Á sínum tíma var vörslu fjármuna bandalagsins háttað þannig að ekki ætti að vera hætta á ferðum svo fremi sem ekki hafi verið brugðið út af þeirri braut sem mörkuð var. Reynist svo vera er það í sjálfu sér stórfrétt. Þá mætti t.d. spyrja hvort ekki væri ástæða til þess að setja einhvern, sem stóð að fjárvörslu bandalagsins á sínum tíma, inn í bankaráð nýrra banka.
Brýnt er að kjarabarátta fatlaðs fólks sé sett í samhengi á hverjum tíma, en nokkuð skortir á að slíkt sé gert. Reynsla liðinna ára hefur því miður sýnt að fatlað fólk á vinnumarkaði fer einna verst út úr kreppu, þegar hún dynur yfir. Þanni var þetta á 10. áratugnum og aftur gerðist þetta í upphafi þessarar aldar þegar íslenskt efnahagslíf tók örlitla dífu. Að þessu þarf nú sérstaklega að hyggja og beina því til atvinnuveitenda að þeir hugi sérstaklega að þessum þáttum. Fatlaður einstaklingur getur verið fullvinnufær og skilað góðu starfi á tilteknu sviði. En það er ekki víst að hann sé jafngjaldgengur öðrum í almennri atvinnuleit.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 20.10.2008 | 11:36 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 319767
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.