Konsert Veigars Margeirssonar

Ég vaknaði í morgun fyrir kl. 6 eins og vant er flesta morgna. Saxófónkonsert Veigars Margeirssonar var fyrsta verkið sem leikið var eftir fréttirnar - konsertinn er með öðrum orðum kominn út á geisladiski. Sigurður Flosason leikur með Sinfóníuhljómsveit Íslands undir stjórn guðmundar Óla Gunnarssonar.

Verkið er rómantískt og þægilegt áheyrnar - hljómgæti sem margur getur notið - mun hollara en flest sælgæti sem fólk leggur sér til munns þessa dagana og endist mun lengur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband