Nefskatturinn fyrir Ríkisútvarpið nýtur mikillar andstöðu almennings þótt þetta sé í raun eina leiðin til þess að fjármagna myndarlegan rekstur útvarps og sjónvarps hér á landi. Það nær hins vegar ekki nokkurri átt að gjaldið renni í Ríkissjóðsem síðan skammti Ríkisútvarpinu skít úr hnefa með þjónustusamningi.
Sumir úr hópi blindra og heyrnarlausra hafa bent á að þessir hópar sitji ekki við sama borð og aðrir þegnar þessa lands. Heyrnarlaust fólk hlustar ekki á útvarp og blint fólk horfir ekki á sjónvarp. Ásrún Hauksdóttir, hjúkrunarkona, sem er hugmyndarík, stakk upp á því við undirritaðan að menntamálaráðherra og þingheimur allur léti þekja sjónvarpsskjái sína með svartri filmi til þess að athuga hver viðbrigðin yrðu. Ætli þingheimur kærði sig þá um að þurfa að greiða jafnháan nefskatt og þeir, sem njóta allra gæðanna?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 12.12.2008 | 14:52 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 319775
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll, Arnþór. Mig langar að segja þér frá því að þar sem ég bý (nálægt Nottingham í Englandi) læra börnin, líka þau heyrandi, táknmál frá því að þau byrja í leikskóla. Öll lög eru sungin á táknmáli með og börnin alast upp við þetta sem tungumál. Enda gætu þau núna (mín er níu ára) rætt saman á táknmáli án þess að við foreldrarnir skildum þau. Reynar notaði ég tækifærið og lét hana kenna mér táknin svona nokkurn veginn jafnóðum.
Þetta vildi ég sjá gert í íslensku skólakerfi.
Mbk.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 12.12.2008 kl. 17:31
Bíddu nú við, á skatturinn ekki að renna beint til RÚV?
Björgvin R. Leifsson, 12.12.2008 kl. 21:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.