Hugmyndir um Þingrof

Nú fer sá orðrómur fjöllunum hærra að Sjálfstæðismenn velti því nú alvarlega fyrir sér að Geir rjúfi þing og sitji stjórnin fram að kosningum. Vafalaust er skýringin sú að engum öðrum en ríkisstjórnarflokkunum sé treystandi til að stýra þjóðarfleyinu framhjá þeim boðum sem framundan eru. Samfylkingin er sögð tvístígandi í málinu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björgvin R. Leifsson

Ef stjórnarflokkarnir fara þessa leið heldur fylgið bara áfram að hrynja af þeim fram að kosningum - og það er vel.

Björgvin R. Leifsson, 22.1.2009 kl. 20:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband