Uppsagnir á Stöđ tvö

Í morgun bárust fréttir af ţví ađ Sigmundi Erni Rúnarssyni, fréttastjóra Stöđvar tvö og eiginkonu hans hefđi veriđ sagt upp störfum. Ţá hefur ţáttagerđarmönnum einnig veriđ sagt upp störfum.

Sigmundur Ernir lćtur ađ ţví liggja ađ reynslulitlir stjórnendur, sem hafi veriđ ráđnir ađ stöđinni, ţoli ekki fólk međ reynslu í kringum sig.

Ţetta er leitt. Og ţađ er leitt ađ bjóđa ţau hjónin velkomin í hóp reyndra stjórnenda sem reynslulitlir forráđamenn ţola ekki.

Minnimáttarkenndin er mikils megnug en hefnir sín fyrr eđa síđar. Ţeim hjónum og öđrum, sem hafa orđiđ ađ sćta ţessum örlögum, er óskađ velfarnađar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband