Þá benda skoðanakannanir til að meirihluti Íslendinga sé andvígur inngöngu í Evrópusambandið. Á fundi Heimssýnar í dag kom m.a. fram að óeðlilegt væri að sækja um inngöngu í Evrópusambandið ef nokkunrn veginn væri vitað fyrirfram að Íslendingar myndu fella slíkt samkomulag. Þá var minnt á þá staðreynd að inngangan leysti ekki gjaldmiðilsvanda Íslendinga og gagnrýnd sú hótun Alþýðusambandsins að gera umsókn um inngöngu að skilyrði í næstu samningum.
Nú er kominn tími til að menn viðurkenni eðli sambandsins og kannist við þann árangur sem aðrar þjóðir hafa náð og brjóta í bága við hagsmuni okkar í auðlindamalum. Íslendingar hafa sjaldan riðið feitum hesti frá samningaviðræðum við aðrar þjóðir og vart mun Evrópusambandið verða þar undantekning.
Samfylkingin hefur náð frumkvæði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 25.1.2009 | 16:45 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 319774
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hmm. Hvaða samningaviðræður ertu að tala um? Íslendingar riðu sjálfstæðishesti (og handritum) frá viðræðum við Dani og margir eru ánægðir með samningana um landhelgina.
Samningaviðræður þar sem við förum halloka gleymast kannski fljótt, en....
Sæmundur Bjarnason, 25.1.2009 kl. 21:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.