Tekist á um stjórnarsamstarfið

Morgunblaðið greinir frá því að Samfylkingin vilji fá forsætisráðuneytið. Það hlýtur að þýða að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Geir Haarde hverfi bæði úr ríkisstjórn. Hvorugt þeirra bar gæfu til að hreinsa til að kröfu almennings.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband