Árum saman hafa fjölmargir gagnrýnt stjórnskipan Seðlabankans og m.a. það hvernig hann hefur verið nýttur sem geymslustaður gamalla stjórnmálamanna.
Ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna virðist hafa einurð til þess að ráðast í nauðsynlegar breytingar. Sjálfstæðisflokknum hefði verið í lófa lagið að láta undirbúa frumvarp um breytingar á bankanum og Fjármálaeftirlitinu og nægur tími hefði átt að vera til þess að nýta sæg löglærðra manna til að aðstoða við gerð frumvarpsins. Ekki skortir lögfræðinga innan Sjálfstæðisflokksins.
Þetta mál er allt þyngra en tárum taki og ekki bæta heiftarviðbrögð þingmanna floksins úr skák. Allt er reynt að persónugera þótt flestir aðrir viti að hér er einungis um brýnar skipulagsbreytingar að ræða.
Einhver sagði um daginn að Samfylkingin hefði hjálpað sjálfstæðismönnum að ná aftur vopnum sínum. Nú virðist sem þeir kasti þeim frá sér á ný vegna æðibunugangs.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 6.2.2009 | 13:16 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 319757
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er alveg ljóst að nýja ríkisstjórnin þarf virkilega að haf ,,bein í nefinu" til að standast þær ofboðslegu árásir sem sjálfstæðisflokkurinn er nú að gera á lands vísu. Það er mín skoðun að þeir haf mistúlkað mátt sinn, því Jóhanna og Steingrímur eru traustir staurar þeirra afla sem þeim var trúað fyrir af þeim som þau kusu.
Mér finnst með ólíkindum hvernig sjálfstæðisflokkurinn getur hamrað á því að þau séu umboðslaus, þegar öllum mótmælum er hætt af almenningi og beðið er eftir að þau fái að láta til sína taka.
Davíð er bara sérstakt mál, sem t.d. Þorgerður Katrín, sem vildi hann burtu, ætti að hætta að verja, því við erum ekki búin að gleyma neinu.
Gefum smá fríð, svo koma kosningar!
Gústaf Gústafsson (IP-tala skráð) 6.2.2009 kl. 23:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.