Nú er þetta eitt af hinum svo kölluðu Plug and Play tækjum. Einhverjir héldu því fram að um reklavandamál væri að ræða. Svo virðist vart vera. Í kvöld halaði ég niður einhverjum rekli frá Digigram en það skipti engu. Ég tengdi hljóðkortið við borðvélina og þar virkaði það eins og best varð á kosið.
Mér þykir í raun slæmt að geta ekki notað hljóðkortið við fartölvuna. Á hana vinn ég útvarpspistla mína og það myndi spara mér talsverðan tíma að geta hljóðritað kynningar beint á tölvuna í stað þess að færa þær af Nagra-hljóðrita yfir á tölvu.
Greinilegt er að þetta er eitthvert USB-vandamál. Annaðhvort koma fram truflanir, tölvan frýs eða rekur hreinlega upp öskur. Þá þýðir ekkert annað en aftengja hljóðkortið.
Tölvan sem ég nota er HP eins og ég sagði áðan með tveimur USB-tengjum. Ég er með 1 gb í innra minni. Um tíma hélt ég að talgervillinn truflaði hljóðkortið en svo virðist ekki vera. Ég hef reynt að slökkva á honum og séð hef ég til þess að hann ræsi sig ekki sjálfkrafa. En allt kemur fyrir ekki. Á heimasíu Digigram er mönnum ráðlagt að taka allar orkusparnaðarleiðir úr sambandi og gerði ég það einnig. Það dugði ekki að heldur. Þetta verður því víst óleyst vandamál um tíma.
Flokkur: Tölvur og tækni | 27.2.2009 | 22:40 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 319700
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Arnþór. Er einhver munur á því að hafa fartölvuna í sambandi við rafmagn eða ekki?
Ég hef stundum lent í svona vandræðum með fartölvur og Protools (M-Box)
Þú getur prófað eitthvað af þeim ráðum sem hafa dugað þar:
Þú getur búið til sérstakan "startup profile" á harða disknum með minimal truflunum frá öðrum þáttum tölvunnar.Læt hér fylgja nokkur ráð úr Protools manual, sem oft hafa dugað vel við svipaðar aðstæður:
Disabling non-essential devices:
You should be back in the Hardware tab of System Properties - click on Device Manager.Disabling non-essential startup tasks and services:
Elinóra Inga Sigurðardóttir, 28.2.2009 kl. 11:14
Sæll Arnþór
Sendi þér hér slóð á leiðbeiningar fyrir ProTools (MBox), sem eru almennar og geta stundum komið sér vel í svona tilvikum og má yfirfæra á ýmislegt annað. Þær ganaga út á að búa til sérstakan "profile" fyrir kortið og taka allt ónauðsynlegt í tölvinni úr sambandi. Einnig kemur sér vel að nota sérstakan harðan disk til að geyma upptökur á (líkt og við myndvinnslu í Photoshop):
http://www.digidesign.com/index.cfm?navid=73&itemid=30306&langid=1
Júlíus Valsson, 28.2.2009 kl. 12:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.