www.Karlarogkrabbamein.is - einstök aulasíða -

Mér var bent á þessa heimasíðu og heyrðist mér ekki betur en Hjálmar Hjálmarsson læsi með nokkrum tilþrifum bækling sem borinn hefur verið í hús og fjallar um karla og krabbamein.

Notaður er svokallaður Flash-player til þess að flytja óskapnaðinn. Oftúlkun einkennir lesturinn og erfitt er að ferðast um textann. Þeir sem hafa stjórnað þessu hafa greinilega ekki velt fyrir sér markhópnum. Aulaleg framsetning veldur því að boðskapurinn missir gersamlega marks.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband