Breytingar á kosningalögum - aðggát skal höfð

Það kostaði harða baráttu að gera blindu fólki kleift að neyta atkvæðisréttar í bæjarstjórnar- og alþingiskosningum. Líkur eru á að hagsmunir þessa hóps verði bornir fyrir borð eins og frumvarp stjórnarsinna lítur nú út. Ég hef því ákveðið að gera athugasemdir við frumvarpið og verða þær birtar á þessari síðu innan skamms.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband