Fjármagnseigendur í hópi lífeyrisþega skattpíndir

Með breytingum sem gerðar voru á lögum um almannatryggingar í fyrravor var fellt niður ákvæði um að helmingur fjármagnstekna lífeyrisþega skerti ekki tryggingabætur. Í stað þess var sett á 90.000 kr frítekjumark á ári.

Nú skerða vextir (fjármagnstekjur) bætur almannatrygginga um þriðjung. Þannig mismunar þjóðfélagið öryrkjum og öldruðu fólki. Já, við með breiðu bökin:) Við hljótum að vera stolt af okkar framlagi til velferðarinnar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband