Þingheimi þökkuð ósérplægni

Séra Gunnar Matthíasson fer með morgunbænir um þessar mundir í Ríkisútvarpi allra landsmanna. Í dag þakkaði hann guði fyrir þingheim sem starfaði af ósérplægni. Annað virðist nú hafa verið upp á teningnum að undanförnu. Þar er eins og hver hugsi fyrst og fremst um sig og sinn flokk. Davíð Stefánsson hefur það eftir þjóðsögunni um Jón bónda og skjóðuna að menn hafi reynst sérklókir. Því miður hefur íslenskt samfélag um of einkennst af sérklókindum stjórnmála- og fjármálamanna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband