Alþingi veit vart hvað jafnrétti er

Það er með ólíkindum hvernig Alþingi hegðaði sér í þessu máli. Greinilegt er að karlmenn telja konur vart jafnhæfar körlum til setu í bankaráðum og skilanefndum. Verst er að konurnar á þinginu styðja ekki kynsystur sínar.

Víðar er pottur brotinn í jafnréttislögum. Nú verða menn að taka sig á og styrkja jafna stöðu fatlaðra í þjóðfélaginu sem er einungis jöfn að nafninu til.


mbl.is Bankaráð Seðlabanka ólöglega skipað?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband