Skref í rétta átt

Það er löngu tímabært að hlutur líffæragjafa sé réttur. Dæmi eru þess að fólk hafi aldrei beðið þess bætur að gefa úr sér líffæri. Má t.d. nefna nýrnagjafa sem hefur þjáðst af stöðugum verkjum árum saman eftir að hafa gefið annað nýrað.

Vonandi verða mál þessa langþjáða fólks tekin til gaumgæfilegrar skoðunar í náinni framtíð hér á landi. Um það ættu samtök fatlaðra að hafa forgöngu.


mbl.is Lög samþykkt um réttindi líffæragjafa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband