Þriggja flokka stjórn eftir kosningar?

´Nú er skarð fyrir skildi þegar L-listinn hefur hörfað.

Eftir kosningar gæti það gerst að Samfylkingin og Framsóknarflokkur mynduðu saman stjórn ásamt Borgarahreyfingunni ef svo illa færi að Framsókn og Borgarahreyfingin fengju nægilegt fylgi. Þess vegna hljóta nú þeir, sem andæfa aðild að Evrópusambandinu, að íhuga vandlega sinn gang.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Offari

Ég held að við ættum að heimta að allir flokkar vinni saman á næsta kjörtímabili. En ég vill samt sleppa Esb sem klýfur þjóðina einmitt þegar við þurfum að standa saman.

Offari, 4.4.2009 kl. 12:48

2 Smámynd: Finnur Bárðarson

Ég vildi að sjálfsögðu hafa þetta eins og Offari segir. En hvað t.d. með Framsókn, VG og Samfó ?

Finnur Bárðarson, 4.4.2009 kl. 16:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband