Það hefur löngum einkennt Sjálfstæðisflokkinn að beita sér gegn ákveðnu orðalagi í lögum og reglum. Rík tilhneiging virðist vera til þess í flokknum að vilja túlka lagatexta með sem loðnustum hætti til þess að erfitt sé að koma tilteknum málum í framkvæmd eða mæla gegn vissum gjörningum.
Breytingartillaga sjálfstæðismanna í stjórnarskrárnefnd Alþingis er gott dæmi hér um. Með orðalagi því sem sjálfstæðismenn lögðu til væri hægt að færa rök fyrir því að láta mætti af hendi auðlindir þjóðarinnar. Í raun flokkast slíkur málflutningur undir skemmdaverk á þessum síðustu og verstu tímum og rökstuðningurinn hið aumasta yfirklór.
Hvaða hagsmunir eru það sem Sjálfstæðisflokkurinn ver nú svo kappsamlega?
Segja sjálfstæðismenn hafa varpað grímunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 16.4.2009 | 16:50 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Á Íslandi er einn, og aðeins einn landsöluflokkur, ef ekki beinlínis landráðaflokkur. Flokkur, sem vill koma landinu og auðlindum þess undir vald erlendra manna. Sá flokkur heitir Samfylkingin. Allt tal um "þjóðareign" er út í hött þegar fyrir liggur að þessi flokkur hyggst afhenda Brussel- mönnum auðlindir þjóðarinnar til ævarandi eignar og umráða. Þær verða þá nýttar með hagsmuni Brussel í huga, ekki Íslendinga.
Vilhjálmur Eyþórsson, 16.4.2009 kl. 19:49
Það er stefna Samfylkingar, að ganga í Evrópusambandið.
það er að mínu mati að selja okkur undir yfirráð annarra þjóða.
Þar sem svo margir ágætir heiðursmenn löngu gengnir. Taldir með fremstu sonum Íslands,
þá leggst lítið fyrir þeim sem erfðu þetta land af þeim og öðrum sem voru í þeirri baráttu, fyrir frelsi landsins undan erlendi ánauð, að stefnan sé sú að koma okkur AFTUR og með einhverju fagurgala um betri lífkjör og ódýrari neysluvörur. Stærri markaði fyrir útflutning, undir erlend yfirráð
Allt þetta bull, er bara blekking og töluð af lítilvirðingu niður til kjósenda. við vitum að heimurinn er ekki bara Evropa. Og mannfjöldinn er ekki mestur í okkar álfu. Og aðrar álfur þurfa líka á okkar útflutningsvörum að halda.
Höldum áfram að vera frjáls og óháð öðrum ríkjum eða ríkjasamböndum.
Sigrún Jóna (IP-tala skráð) 17.4.2009 kl. 13:19
Er það vitleysa að vilja að stjórnarskráin okkar sé vel skrifuð og að ekki sé hægt að snúa út úr því sem þar stendur.
Ég held þvert á móti að Sjálfstæðisflokkurinn hafi staðið sig mjög vel og passað ekki kæmist ónýtt frumvarp í gegn. Og má ég minna á að af 27 umsagnaraðilu þá komu 25 með alvarlegar athugasemdir um frumvarpið.
Kveðja
Stefán Gestsson
Stefán Gestsson, 17.4.2009 kl. 13:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.