Á föstudaginn var kveiktum við á vélinni en hún hafði þá ekki verið notuð í rúman sólarhring. Upp á skjáinn komu skilaboð þess efnis að vélin fyndi ekki tiltekna skrá og var ráðlagt að setja leyfisdiskinn í. Það dugði ekki.
Í morgun fór ég með vélina í viðgerð. Fundust á vélinni nokkrar veirur og svokallaðir Trojuhestar. Var það hreinsað. Þegar átti að lagfæra stýrikerfið vandaðist málið. Leyfisnúmerið vantaði. Fyrir tveimur árum keypti ég Windowsleyfi eftir að komið hafði í ljós að ég var með óleyfilega útgáfu. Mér er sagt að mér ætti að hafa borist tölvupóstur með leyfisnúmerinu. Ég hef ekki áttað mig á að vista hann annars staðar en í póstforritinu.
Stundum eru tölvumál óþarflega flókin og erfið viðureignar. Nú verða sjálfsagt góð ráð dýr.
Flokkur: Tölvur og tækni | 4.5.2009 | 16:31 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 319701
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvers vegna í ósköpunum færðu þér ekki makka. Trójuhestur hvað er það ?
Finnur Bárðarson, 4.5.2009 kl. 16:37
Það sem líklegast er að gefi sig í tölvum eru þeir hlutir sem hreifast eins og harði diskurinn og viftur og þegar tölvur fara að koma með meldingar um að hinar og þessar skrár vanti er það oftast merki um að harði diskurinn sé að gefa sig enda er næstum sjö ár ágætur endingartími á honum. Þannig að ef ég væri þú myndi ég reyna að bjarga gögnum af diskinum á meðan hægt er að ná einhverju sambandi við hann og enduruppseta stýrikerfið á nýjum diski ef þú vilt á annað borð eyða fé í svona gamla vél.
Vél frá 2003 getur samt verið alveg nógu öflug sem netvél og ritvél ef ekki er farið í að gera einhverja vitleysu eins og að uppfæra stýrikerfið í Vista eða keyra einhver risaforrit af nýjustu kynslóð. Það er best að nota stýrikerfi og forrit af sömu kynslóð og vélin sjálf og þá getur hún þjónað þér í nokkur ár enn vandræðalaust og verið sæmilega hraðvirk.
Einar Steinsson, 4.5.2009 kl. 18:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.