Mjólkurísinn frá holtseli

Í morgunblađinu birtist í dag grein um fullvinnslu afurđa á íslenskum býlum. Var ţar m.a. minnst á ísinn frá Holtseli í eyjafjarđarsveit sem gert hefur garđinn frćgan.

Á heimasíđunnni http://holtsel.is eru upplýsingar um gögn og gćđi búsins. Ţar kemur fram ađ framleiddar séu u.ţ.b. 40 tegundir af ´ís, bćđi krapa og mjólkurís samkvćmt hollenskri uppskrift. Sérstaklega var vakin athygli á ís handa sykursjúkum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband