Ég brást við til varnar ráðherranum og sagðist halda að enginn þeirra, sem bað um skýrsluna vissi sitt rjúkandi ráð. Stjórnarandstaðan væri jafnráðvillt ef ekki ráðvilltari en ríkisstjórnin.
Gamli skarfurinn, sem hefur verið fremur hallur undir Sjálfstæðisflokkinn, færðist þá allur í aukana og sagði: Bjarni Benediktsson hefði áreiðanlega hækkað bæði bensínið og brennivínið ef hann hefði verið í stjórn. Héldum við síðan áfram að fjargviðrast út í stjórnarandstöðuna og Alþingi. Vorum við sammála um að málflutningur hennar væri ótrúverðugur enda kynni hún fá ráð til að rétta af halla ríkissjóðs.
Umræðan á Alþingi í gær sínir á hvaða villigötum stjórnarandstaðan er. Í stað þess að sitja hjá eða samþykkja hreinlega boðaðar ráðstafanir, eins og skynsamlegast hefði verið, ryðjast menn fram með gagnrýni og skömmum í stað þess að nefna nokkrar lausnir. Sýndarmennskan er slík að stjórnarandstæðingar þora ekki að kannast við að grípa þurfi til erfiðra ráðstafana og óvinsælla sem bitna á öllum landslýð.
Þegar ég fór af vettvangi voru fleiri komnir í spilið og heyrðist mér ekki betur en þeir kölluðu þingstörf gærdagsins hreinan skrípaleik.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 29.5.2009 | 12:09 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 319756
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég veit ekki betur en það séu að koma frumvörp frá stjórnarandstæðingum sem eru mun betri en það litla og innihaldslausa rugl frá stjórnarliðum????
Óskar (IP-tala skráð) 29.5.2009 kl. 13:10
Arnþór mér finnst rósemdarfærslan hjá þér algjör snilld. Fjölmiðlaskarfurinn sagði forsætisráðherrann hafa haldið ræðu um efnahagsmálin án nokkurs innihalds og þú kemur ráðherranum til varnar með því að segja að sjónarandstaðan væri jafnráðvillt ef ekki ráðvilltari en ríkisstjórnin.
Minnir mig á stelpuna sem þurfti að verja pabba sinn, þegar skólafélagi hennar sagði að pabbi hennar væri nautheimskur, þá kom svarið. ,,Mér finnst naut ekki svo heimsk".
Sigurður Þorsteinsson, 29.5.2009 kl. 21:14
Mér skilst að þetta séu allt fábjánar... eftir því á hvern maður hlustar. Ég sem held að þetta sé upp til hópa gott fólk sem vill vel.
Eygló, 30.5.2009 kl. 01:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.