Móðir mín, Guðrún Stefánsdóttir, lést á hjúkrunarheimilinu Eir í morgun á 102. aldursári. Þar með lauk lífshlaupi góðrar konu. Hún reyndi ævinlega að verða samferðafólki að liði. Í ólgusjóum fyrri ára hélt hún sjó svo að vart gaf á heimili þeirra hjóna og fjölskyldunnar.
Mér eru efst í huga þakkir til hennar fyrir allt sem hún var mér og þakklæti til þess fólks sem annaðist hana af svo mikilli alúð síðustu 10 ár ævi hennar.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | 13.8.2009 | 15:45 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Elsku góði Arnþór minn og Gísli og þið öll. Ég votta ykkur öllum mína innilegustu samúð.
Með hjartans kveðju.
Jón Þorsteinsson.
Bumba, 13.8.2009 kl. 20:49
Samhryggist þér og þínum innilega vegna andláts móður ykkar. Hugsið ykkur þó hvað þið hafi verið heppin að eiga þessa góðu konu svona lengi að.
Bestu kveðjur,
Hildur Helga Sigurðardóttir, 13.8.2009 kl. 23:38
Það er sárt að missa "mömmu" sína, hversu gamall sem maður er. Hún verður alltaf "mamma" og við verðum alltaf "barnið" hennar, þótt við verðum háöldruð sjálf.
Ég þekki ykkur ekki en veit að maður tárast "þótt" ættinginn hafi verið orðinn fjörgamall. Sennilegast er að við grátum horfna ánægju af því að hafa átt samleið með honum svo eða svo lengi og það hafi verið okkur mikils virði.
Eygló, 14.8.2009 kl. 00:07
Samhryggist ykkur innilega
kær kveðja Alma og Björn Jóhann
Björn J. Björnsson (IP-tala skráð) 20.8.2009 kl. 12:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.