Brennt barn forðast eldinn

Financial Times greinir frá því í dag að flestir bankar í Evrópu muni forðast að fjárfesta í íslenskum bönkum í framtíðinni.

Þetta er skiljanlegt. Eina leiðin til þess að laða hingað erlent fjármagn er að gefa erlendum bönkum kost á að hasla sér völl á íslenskum markaði. Hitt væri þó enn verra ef ekki fæst erlent fjármagn til þess að efla atvinnustarfsemi hér á landi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband