Nýjasta þjóðfíflið virðist vera Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor. Í morgun lýsti hann því fjálglega að þjóðin hefði öll tekið þátt í dálætinu á útrásarvíkingunum, öll þjóðin nema Davíð Oddsson. Hann viðurkenndi meira að segja að hann hefði orðið fórnarlamb þessarar aðdáunar.
Ég þekki fjölmargt fólk sem tók hvorki þátt í dansinum kringum gullkálfinn né dáðist að útrásinni. Það eru til vitni að því að sumarið 2007 datt mér í hug að losa mig við hlutabréf sem upphaflega höfðu verið í Eimskipafélagi Íslands en voru nú komin annað. Af því að ég gerði það ekki tapaði öldruð móðir mín 16 milljónum og eftir stendur lág upphæð sem er nokkuð nærri virði bréfanna í upphafi. Þessar 16 miljónir voru því rafbóla sem sprakk og ég er guðs lifandi feginn að hafa ekki orðið græðginni að bráð.
Hvað á að segja við mann eins og Hannes Hólmstein? Á Biblíumáli yrði hrópað: Þér heimskingjar. Um hina verður sagt: Vér þessir vitru.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 24.8.2009 | 18:20 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Satt segirðu Arnór, ótrúlegt að RUV sé að draga ýmsa vitleysinga til spjalls. Hannes á að hafa (vonandi) hans vegna, vit á að stein halda kjafti í ræðu og riti það sem eftir er. Og réttast væri að reka hann frá störfum í Háskóla Íslands, þar sem hann er ábyrgðahluti fyrir framtíð menntunar á Íslandi "stjórnmálafræði". Enda dæmdur ritþjófur (glæpamaður) En núna eru húsbændur hans í hættu og þá GELTIR HANNES auðvitað og ruglar, eftir skipun.
Birgir Rúnar Sæmundsson, 24.8.2009 kl. 20:30
Ég var að vona að RÚV hefði dregið Hannes upp úr hattinum, eiginlega bara til að leyfa honum sjálfum að gera sig að fífli. Svoleiðis vil ég allavega hafa það.
Eygló, 25.8.2009 kl. 01:10
Nýjasta ?
Hildur Helga Sigurðardóttir, 25.8.2009 kl. 04:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.