Árið 1993 kom myndbandstæki á heimilið. Áttaði ég mig á því að spólurnar væru fyrirtaks geymsla undir hljóðrit. Safnaði ég efni á tæplega 60 spólur, samtals um 400 klst. Nú hálfum öðrum áratug síðar hef ég komist að því að ódýrar spólur, sem ég freistaðist til að kaupa, eru farnar að skemmast og því góð ráð dýr.
Að undanförnu hef ég því dundað mér við að færa þetta efni á stafrænt snið. Vitaskuld hlusta ég ekki á allt efnið heldur færi það yfir á tölvu og brýt risastórar hljóðskrár niður í einingar. Vista ég efnið sem mp3-hljóðskrár á 256 bitum og haldast því hljóðgæðin að mestu.
Ef mig langaði að ná tilteknu efni þurfti ég stundum að setja myndbandstækið í gang nokkru áður en útsending hófst. Slæddust þannig með auglýsingar, veðurfregnir, fréttir og sitthvað fleira. Auglýsingarnar eru einkar athyglisverðar og bregða ljósi á tískuna hverju sinni. Tilkynningarnar varpa auk þess ljósi á ástandið í þjóðfélaginu. Vegagerðin varar við illviðri, rætt er um færð á götum borgarinnar og afleiðingar illviðra eru tíundaðar.
Það gæti orðið skemmtileg hljóðmynd að útvarpa gömlum auglýsingum.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Fjölmiðlar | 26.8.2009 | 09:36 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 319774
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.