Fýlaskvaldrið í Arnarneshamri

Um þessar mundir hef ég með höndum stuttar hljóðmyndir eða pistla í þættinum Vítt og breitt á rás 1. Er pistlunum útvarpað upp úr kl. 07:15 á fimmtudögum.

Í morgun útvarpaði ég fýlaskvaldri sem ég hljóðritaði við Arnarneshamar, sem er á milli Skutulsfjarðar og Álftafjarðar. Notaði ég Nagra Ares BB+ og tvo Sennheiser ME-62 hljóðnema sem eru mjög víðir. Með því að hafa um 1,5 metra á milli þeirra og láta þá vísa hvorn frá öðrum um 90-11¨gráður fæst mjög víð hljóðmynd. Hlekkurinn á pistilinn er http://dagskra.ruv.is/ras1/4499055/2009/09/24/0/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband