Ég hugði mér gott til glóðarinnar og ákvað að forvitnast um vissa hluti. En viti menn. Vefsafnið uppfyllir ekki lágmarkskröfur um aðgengi. Hægt er að leita að vefsíðum. Þegar listi yfir færslurnar birtist kemur í ljós að skjálesarar lesa ekki tenglana í töflunni sem sýnir hinar ýmsu færslur.
Það virðist mikill misbrestur á að gætt sé að aðgengi þegar opinberar síður eru endurnýjaðar. Ég hef því sent ýmsum yfirmönnum Landsbókasafnsins meðfylgjandi bréf:
Ágæti viðtakandi.
Viðleitni Landsbókasafns Háskólabókasafns til að veita almenningi sem mestar og besta upplýsingar er til mikillar fyrirmyndar.
Við hönnun hins nýja vefsafns hefur ekki verið gætt að aðgengi þeirra sem nota skjálesara. Hægt er að fletta upp á vefsíðum. Listinn sem þá birtist er óaðgengilegur. Tenglarnir virka alls ekki og því er þessi þjónusta gagnslaus þeim sem eru blindir eða sjónskertir.
Þetta stríðir gegn upplýsingastefnu stjórnvalda og verður þess því vænst að úr verði bætt hið fyrsta.
Virðingarfyllst,
Arnþór Helgason
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Mannréttindi, Tölvur og tækni, Vefurinn | 2.10.2009 | 13:33 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála þér. Gott að einhver stendur vaktina þó auðvitað ætti þess ekki að þurfa.
Sæmundur Bjarnason, 2.10.2009 kl. 14:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.