Andstæðingar ESB sameinist!

Það á að hverfa frá umsókn um aðild að ESB hið snarasta. Þjóðin hefur hvorki efni á henni né verður aðildin slíkt hagsældartæki sem margur álítur.

ESB-andstæðingar sem styðja ríkisstjórnina eiga að bindast samtökum og leggja fram frumvarp til laga um afnám heimilda til handa ríkisstjórninni til þess að sækja um aðild að Evrópusambandinu. Í raun er Samfylkingin einangruð í þessu máli. Miðað við þann niðurskurð sem óhjákvæmilegur verður og öryrkjar, aldraðir og barnafjölskyldur axla öðrum fremur, er fásinna að eiða of fjár í þetta ástæðulausa og heimskulega flan sem umsóknin um aðild er.


mbl.is VG:Sóknaráætlun gegn landsbyggðinni mótmælt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjörtur J. Guðmundsson

HEYR!!!

Hjörtur J. Guðmundsson, 7.10.2009 kl. 12:10

2 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Axel Þór Kolbeinsson, 7.10.2009 kl. 12:47

3 Smámynd: Haraldur Hansson

Alveg innilega sammála, hefði ekki getað orðað þetta betur.

Haraldur Hansson, 7.10.2009 kl. 12:57

4 Smámynd: Sigurður Sigurðsson

Gott innlegg Arnþór, ég er algerlega sammála þér hérna.

Sigurður Sigurðsson, 7.10.2009 kl. 13:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband